Í morgunsárið er ástandið hér ótrúlega fyndið! Ferðafélagar stynja þvílíkt yfir timburmönnum að yfirlýsingarnar ganga hér á víxl um eilíft áfengisbindindi :-). Spurning hvort það endist daginn :-) Nú er ferðinni heitið eitthvað inní land og í kvöld er veisla hjá einni vinkonu Elitu.
No comments:
Post a Comment